top of page
shutterstock_1809334315.jpg

Íslandsmót öldunga 2023

Íslandsmót öldunga 2022 verður haldið laugardaginn 28. janúar 2023. Þátttökurétt á Íslandsmóti öldunga hafa félagsmenn ÍPS sem hafa náð eða verða 50 ára á árinu 2023. Spilað verður 501 í riðlum og útslætti en spilafyrirkomulag ræðst af fjölda þátttakenda.

Nánari upplýsingar um fyrirkomulag, staðsetningu og skráningarform væntanlegt þegar nær dregur

PFR Logo.png

FÉLAGIÐ

bottom of page